Heim / Lan-, online mót / Css online mót – Skráning endar 28. mars 2012
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Css online mót – Skráning endar 28. mars 2012

Skráning í Counter Strike:Source online mót eSports.is gengur vel og eru komin níu lið skráð í keppnina.  Lokað verður fyrir skráningu miðvikudaginn 28. mars 2012 klukkan 00°°  og mótið byrjar 30. mars næstkomandi.

Þau lið sem skráð eru þegar þessi frétt er skrifuð eru eftirfarandi:

– Mod.ice
– IMPRT
– Mod.fire
– PROJECT_HYPED
– 90210
– Restricted.
– Shockwave
– myRevenge e.V. Iceland
– iMpulze

Nánari upplýsingar um mótið hér.

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt

x

Check Also

Hvað stóð mest upp úr á leikjaárinu 2024? - GameTíví

Hvað stóð mest upp úr á leikjaárinu 2024?

Nú er hin árlega Kryddpylsa ...