Heim / Lan-, online mót / CSS | Riðlarnir komnir í hús | Allir leikir spilast á sunnudaginn
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

CSS | Riðlarnir komnir í hús | Allir leikir spilast á sunnudaginn

Riðlarnir í Counter Strike:Source online mótinu eru komnir í hús og þetta verður bo3.  Allir leikir eiga að spilast á sunnudaginn næstkomandi kl 20:00

Þau lið sem komust áfram eru:

MOD.ice
Myr.is
impulze
90210
MOD.fire
GLCMOB
Restricted
Project_hyped
Leikirnir:

MYR.is VS Restricted
MOD.ice VS GLCMOB
MOD.fire VS 90210
Impulze VS Project_hyped

Möpp sem hægt er að velja úr eru:
dust2
tuscan
nuke
inferno
train

Liðið sem er hægra megin byrjar að neita mappi.

„Ef að lið getur ekki spilað verður það að láta vita sem fyrst til að geta breytt um dagsetningu“, segir Capping mótshaldari í samtali við eSports.is.

Nánari upplýsingar um mótið hér.

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt

x

Check Also

Nýr þáttur af Leikjavarpinu er kominn út - Rætt um The Game Awards 2024, Indiana Jones og Balatro

Nýr þáttur af Leikjavarpinu er kominn út – Rætt um The Game Awards 2024, Indiana Jones og Balatro

Sveinn Aðalsteinn, Daníel Rósinkrans og ...