Heim / Lan-, online mót / dbsc sigruðu online mótið
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

dbsc sigruðu online mótið

Counter Strike 1.6 online mótið hefur tekið að enda og sigruðu dbsc mótið eftir harða baráttu í úrslitaleik við o.O.

Tekið var BO3 í úrslitunum og varð nuke fyrsta mappið sem keppt var í og sigruðu dbsc það með 16 gegn 11.  Því næst var tekið dust2 en þar sigruðu o.O með öruggum sigri 16 gegn 8.

Síðasta mappið og úrslitaleikurinn var í mappinu inferno og var þar hörkuleikur þar í gangi og sigruðu dbsc með 19 – 17 eftir framlengingu.

Það var admin meistarinn Biggzterinn sem greindi frá og hefur hug á því að halda annað mót ef áhugi er fyrir því.

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt

x

Check Also

DUO Fortnite Krakkamót

DUO Fortnite Krakkamót

Sunnudaginn 22. desember verður haldið ...