Heim / PC leikir / Djöfullinn snýr aftur – Biðin er á enda
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Djöfullinn snýr aftur – Biðin er á enda

Nú er það staðfest, en Diablo III kemur út 15. maí næstkomandi, en þetta kemur fram á vefnum battle.net í dag.

Það er spurning um að henda kærustunni/konunni í helgarfrí með saumaklúbbnum og hringja sig inn veikan í vinnunni og spila sig geðveikan fyrstu dagana eftir útgáfudag?

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt

x

Check Also

Nýr þáttur af Leikjavarpinu er kominn út - Rætt um The Game Awards 2024, Indiana Jones og Balatro

Nýr þáttur af Leikjavarpinu er kominn út – Rætt um The Game Awards 2024, Indiana Jones og Balatro

Sveinn Aðalsteinn, Daníel Rósinkrans og ...