Heim / PC leikir / Doom: einn af betri leikjum ársins en slök fjölspilun
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Doom: einn af betri leikjum ársins en slök fjölspilun

DOOM

Nörd Norðursins kemur hér með fróðlegt og skemmtilegt leikjarýni á nýjasta Doom leiknum sem margir hafa beðið eftir með mikilli eftirvæntingu eftir að sýnt var brot úr leiknum á E3 í fyrra.

Slök fjölspilun segir ritstjóri og yfirnörd Norðursins Bjarki Þór Jónsson sem gefur leiknum 4.5 af 5 möguleikum, nánar hér.

Með fylgir DOOM gameplay frá RadBrad:

Mynd: skjáskot úr myndbandi

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt

x

Check Also

Ertu búinn að skrá þig á betuna? | Hawken: free-to-play | Flott viðtal á vef Nörd Norðursins

Íris Kristín Andrésdóttir, einn aðaleigendi ...