Nýjustu fréttir
Heim / Lan-, online mót / Drezi spilar gegn Quantic Destiny í Starcraft 2
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Drezi spilar gegn Quantic Destiny í Starcraft 2

Sunnudaginn 26. febrúar klukkan 19:00 að íslenskum tíma, mun Andrés Pétursson (Drezi) etja kappi við Steven Bonnell (Quantic Destiny) í herkænskuleiknum Starcraft 2, en þetta kemur fram á vefsíðunni nordnordursins.is.

Andrés er með betri Starcraft 2 spilurum Íslands, en hann vann nýverið fyrsta vikulega mót íslenska GEGT1337 klansins í Starcraft 2. Steven Bonnell er einn vinsælasti Starcraft 2 spilari Bandaríkjanna, en hann er þekktur fyrir að nota frumleg og óhefðbundin brögð þegar kemur að spilun leiksins.

Nánari umfjöllun hér.

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt

x

Check Also

Call of Duty: Black Ops 6

Cod: black ops 6, Dragon Age á meðal leikja í 51. þætti Leikjavarpsins

Sveinn Aðalsteinn, Daníel Rósinkrans og ...