Heim / PC leikir / Ég er ekki að fíla þennann BF3 patch beint | Stútfullt af bugs
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Ég er ekki að fíla þennann BF3 patch beint | Stútfullt af bugs

Muffin-K1ng kemur hér með nýtt myndband og fjallar um nýjasta patch-inn sem kom út 27. apríl í leiknum Battlefield 3.

„Ég er ekki að fíla þennann patch beint, sérstaklega þegar það kemur að Infantry Combat.  Hann kom út 27. apríl eins og ég var nú búinn að gróflega spá fyrir.

En það eru þó alveg heill hellingur af hlutum sem voru lagaðir og annað sem var bætt við, samt er það allt of mikið til að fara yfir í video, ekki nema gera það allavega einn klukkutíma að lengd. Haha“, sagði Muffin-K1ng á spjallinu aðspurður um hvernig hann er að fíla nýjustu uppfærsluna.

„Hlutir sem ég er samt að fíla við patchinn;
Í tank, þarf bara eitt Tank Shell/round í helicopter eða Jet og hún er úr leik, þó þarf 2 tank shells í „Transport“ helis, oftar en ekki.  Búið að laga marga galla hvað varðar respawn og að festast í vehicles á einhverju grindverki eða þess háttar.

En þá er það gott sem talið. Hlutirnir sem ég þoli ekki við nýja patchinn ætti ég að geta tekið saman í video og talað ítarlega um það, og drulla smá yfir DICE í leiðinni. Þeir hafa ekki lært neitt frá tímanum þegar þeir voru viðvaningar að hamast við að gera Desert Combat.
Það MOD var Stútfullt af bugs, rétt eins og Battlefield 3 er í dag.“, sagði Muffin-K1ng að lokum á spjallinu.

 

 

Fylgstu með eSports.is á facebook hér.

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt

x

Check Also

DUO Fortnite Krakkamót

DUO Fortnite Krakkamót

Sunnudaginn 22. desember verður haldið ...