Heim / PC leikir / Er CS:GO málið? | Viðtal við CS:GO höfundinn Chet Faliszek
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Er CS:GO málið? | Viðtal við CS:GO höfundinn Chet Faliszek

Áhugavert viðtal sem að Gamespot.com tók við Chet Faliszek sem er höfundur af leiknum Counter-Strike: Global Offensive, en leikurinn kemur út 21. ágúst 2012.

Það er alltaf þessar stóru spurningar sem koma þegar rætt er um CS:GO, hvort að leikurinn komi í staðinn fyrir Cs 1.6, CSS eða sameina þessi leiki þegar litið er á keppnis hlið leikjanna?

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt

x

Check Also

Pungarnir með öruggan sigur - Næsta mót haldið á nýju ári

Pungarnir með öruggan sigur – Næsta mót haldið á nýju ári

Sjötta mót Íslenska PubG deildarinnar ...