Close Menu
    Nýjar fréttir

    Tölvuleikur bannaður í Hong Kong – spilarar eiga yfir höfði sér lífstíðarfangelsi

    16.06.2025

    Cristiano Ronaldo verður alþjóðlegur talsmaður Esports World Cup 2025

    15.06.2025

    Next Level Racing kynnir háþróaðan flughermi með formlegu leyfi frá Microsoft Flight Simulator

    15.06.2025

    Guardians of the Wild Sky býður upp á töfrandi ævintýri í stórbrotinni náttúru – Nýr trailer

    14.06.2025
    1 2 3 … 247 Next
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    esports.is
    • Forsíða
    • Tölvur og leikir
      • Nintendo
      • PC leikir
      • Playstation
      • Rafíþróttir
      • Xbox
    • Leikjarýni
      1. Leikjarýni
      Featured

      Leikjarýni: Kláruðust skotin? Þá byrjar alvöruspennan í Make It Count

      Chef-Jack13.05.2025
      Recent

      Leikjarýni: Kláruðust skotin? Þá byrjar alvöruspennan í Make It Count

      13.05.2025

      Leikjarýni: Bullet Yeeters – Jetpack, byssur og sprengingar í stofunni – Nýr fjölspilunarleikur breytir heimilinu í vígvöll – og það með stæl – VARÚÐ

      09.05.2025

      Leikjarýni: Þú færð kannski ekki vinning – Ekki örvænta – Taylor Swift er samt með þér

      04.05.2025
    • Auglýsa?
    • Um okkur
      • Hafðu samband
      • Auglýsa?
      • Fréttabréf
      • Um vefinn
      • Íslenskar Fb grúppur
    esports.is
    Forsíða»PC leikir»Er nokkuð mál að endurvekja Íslenska TF2 samfélagið? | Hittingur á laugardögum | Viðtal við Íslenska TF2 spilarann Durrwwp
    PC leikir

    Er nokkuð mál að endurvekja Íslenska TF2 samfélagið? | Hittingur á laugardögum | Viðtal við Íslenska TF2 spilarann Durrwwp

    Chef-Jack29.07.20123 mín lestur
    Deila
    Facebook Twitter LinkedIn Bluesky Reddit Copy Link

    Fyrir nokkrum mánuðum var íslenska Team Fortress 2 ( TF2) samfélagið vel virkt og voru íslensku simnet serverarnir vel virkir.  Núna yfir sumarið hefur samfélagið ekki verið nógu sterkt enda búið að vera bongó blíða í allt sumar og margir hverjir allt annað hugsa en að spila TF2.

    Nokkrir eldhressir TF2 spilarar ræddu við eSports.is um að taka upp þráðinn sem frá var horfið í byrjun árs þegar haldnir voru Team Fortress 2 hittingar á hverjum laugardegi, en þessir stráka eru í TF2 claninu Skjálfti.  Í Skjálfta eru 12 members og þar af nokkrir Simnet admin´s.  Skjálfti eru með steam grúppuna Skjálfti Highander og hægt er að ná í þá á netfangið [email protected] aka Durrwwp en hann notar einnig ircið og er á quakenet á #tf.wars og nickið hið sama þar Durrwwp.

    Í Skjálfta eru eftirfarandi spilarar:
    Durrwwp ( Leader )
    Schitzel ( Co leader )
    Members:
    Leiðindi
    Bobocop
    Mr. Freeze
    Ingi
    Znarr
    Johnio
    Thorio
    Hafficool
    Ingöl
    Addzor

    Við hittum TF2 spilarann Durrwwp á Café Paris yfir léttum Cafe Latte og ræddum aðeins um íslenska TF2 samfélagið, TF2 spilerí og hans clan Skjálfta og lagðar voru nokkrar spurningar fyrir kappann.

    Segðu okkur aðeins um competitive gaming sögu clansins
    Þetta er frekar nýlegt clan, byrjaði í síðastliðinn vetur og fórum í Highlander Ladderið, en það gekk ekki nógu vel.
    Fórum svo í Season 12 sem er 6vs6 deildin og það gekk sértaklega vel, en við vorum í 6. riðli C og ef ég man rétt þá lentum við í 4. sæti af 6.

    Hvað er framundan hjá Skjálfta claninu?
    Planið er að fara í UGC og taka season 3 af Highlander

    Hvað er þinn uppáhalds TF2 class og hvers vegna?
    Soldier, því mér finnst svo gaman að Rocketjumpa

    Nefndu eitt atriði sem þú elskar í TF2 og eitt sem þú virkilega hatar?
    Airshots, það er svo gaman að skjóta fólk í loftinu 🙂 það eru nokkur vopn sem pirra mig, en ekkert sem ég hata eitthvað sérstaklega

    Gefðu okkur smá tips um uppáhalds class-inn?
    Það eru 2 týpur af game play í 6vs6 Soldier, en þeir heita Roamer og Pocket og það sem Pocketinn gerir er að vernda Medicinn, en Roamer-inn spilar svolítið eins og Scout

    Hvaða ráðleggingar hefur þú fyrir nýja TF2 spilara í competitive samfélaginu?
    Checka á youtube síðunni CommTF

    Einhverjar skemmtilegar TF2 uppákomur sem þú getur sagt okkur frá?
    huh… Lemmeraðhugsa smá….. Held þegar Bobocop fer að melee fólk, en það er alltaf jafn gaman að sjá það 🙂

    Hvers vegna ertu að spila TF2?
    Respawnið :)… það er svo gott að geta respawnað og þá verður maður ekki jafn reiður ef maður deyr og svo eiga allir tf2, því að hann er frír 🙂

    Við þökkum Durrwwp fyrir spjallið og minnum á Team Fortress 2 hitting á öllum laugardögum klukkan 22°° og við komum til með að minna TF2 spilara á uppákomuna.

    Deila Facebook Twitter LinkedIn Bluesky Reddit Copy Link
    Chef-Jack

    Chef-Jack er menntaður matreiðslumaður sem hefur frá árinu 2008 haldið úti vefnum esports.is, þar sem hann birtir greinar og fréttir tengdar rafíþróttum og leikjamenningu, bæði á Íslandi og erlendis. Vefurinn hefur frá upphafi verið mikilvægur vettvangur fyrir upplýsingamiðlun og umræðu um þróun rafíþrótta og tölvuleikjamenningar. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

    Tengdar færslur

    Þessir skotleikir verða algjör sprengja! Heitustu leikirnir 2025

    03.02.2025

    PC leikmenn fá loks að upplifa The Last of Us Part II í endurútgáfunni – Vídeó

    02.02.2025

    Nýr þáttur hjá Leikjavarpinu – Leikir væntanlegir 2025, GTA IV, Doom: The Dark Ages ásamt fjölda annarra leikja

    31.01.2025

    Marvel Rivals bannar mods – En moddarar láta ekki bannið stoppa sig

    30.01.2025
    Við mælum með

    Nýtt ævintýri frá CCP: EVE Frontier er mættur

    11.06.2025

    Myrkur Games sameinar íslenskt hugvit og hágæða tækni í stórleiknum Echoes of the End – kemur út í sumar

    08.06.2025

    Hver er TGLTN – óstöðvandi PUBG-snillingur frá Ástralíu? – þetta myndband segir meira en þúsund orð

    07.06.2025

    Fréttir alla daga, alla mánuði – 17 ára saga – eSports.is þjónustar íslenska leikjamenningu

    25.05.2025
    1 2 Next
    esports.is
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    • Forsíða
    • Auglýsa
    • Tölvuleikir
    • Um vefinn

    Sláðu inn leitarorð hér að ofan og smelltu á Enter til að leita. Smelltu á Esc til að hætta við.