Heim / PC leikir / Ertu einmanna í kvöld?
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Ertu einmanna í kvöld?

„Ef þú ert einmanna í kvöld þá koma til greina tveir möguleikar. 1) Hringja í heita konu í síma: 905-2000 2) Logga inn fyrir LFR kl 20:30“, en þetta kemur fram á vef Hetjuklúbbsins.

Hetjuklúbburinn er íslenskt World of Warcraft guild með langa sögu, stöðugan kjarna og öfluga spilara, en þeir hafa nú auglýst í Fréttablaðinu í dag að föstudagsraid-ið verður á sínum stað klukkan 20:30 og hvetja félagsmenn til að mæta.

Skemmtilegur vínkill hjá þeim að auglýsa í Fréttablaðinu.

 

Fylgstu með eSports.is á facebook hér.

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt

x

Check Also

DUO Fortnite Krakkamót

DUO Fortnite Krakkamót

Sunnudaginn 22. desember verður haldið ...