Heim / PC leikir / eSports.is gefur beta key – Hawken kemur út 12.12.12.
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

eSports.is gefur beta key – Hawken kemur út 12.12.12.

Fyrsta Closed Beta run í leiknum Hawken byrjar næstkomandi föstudag, 26. október og mun vara til 29. október.  Hawken kemur út 12. desember 2012 (12.12.12.) og er fyrstu persónu skotleikur, en nánari umfjöllun um leikinn mun birtast hér á esports.is á næstu dögum.

Þeir spilarar sem sækja um lyklana geta tekið þátt í öllum Closed Beta runs sem að stjórnendur leiksins koma til með að halda fyrir Hawken fram að opnu betunni.

Hvernig fæ ég beta lykil?
Þeir sem óska eftir að fá beta lykil í hendurnar eru beðnir um að læka – Líkar þetta/Like efst upp til hægri á facebook síðu esports.is, senda skilaboð þar í gegn og þér verður sent allar upplýsingar um hæl.

Smellið hér til að fara inn á FB síðu eSports.is

Heimasíða Hawken: www.playhawken.com

Myndir: Skjáskot úr leiknum

 

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt

x

Check Also

DUO Fortnite Krakkamót

DUO Fortnite Krakkamót

Sunnudaginn 22. desember verður haldið ...