Heim / PC leikir / Fékk morðhótun í League of legends
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Fékk morðhótun í League of legends

Það er nú staðreynd og margir þekkja það að margir spilarar verða ansi harðir á bakvið tölvuskjáinn og þegar kemur að „real life“, þá eru þessir sömu aðilar ljúfir sem lamb.

Íslenskur spilari í League of legends fékk morðhótun í gegnum leikinn og segir á facebook síðu LoL: „hafið þið fengið morðhótun í lol?“ og birtir þar meðfylgjandi mynd.

Í athugasemdunum má sjá að margir hafa nú lent í því sama og sumir eru nú með lausn á þessu:  „ég hef yfirleitt boðið mönnum í kaffi og kleinur hingað heim ef þeir hafa verið með stæla. Það hafa samt verið Íslendingar….nennir bara enginn að koma á Hornafjörð :D“

Fylgstu með eSports.is á facebook hér.

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt

x

Check Also

Nýr þáttur af Leikjavarpinu er kominn út - Rætt um The Game Awards 2024, Indiana Jones og Balatro

Nýr þáttur af Leikjavarpinu er kominn út – Rætt um The Game Awards 2024, Indiana Jones og Balatro

Sveinn Aðalsteinn, Daníel Rósinkrans og ...