Heim / PC leikir / Fjölmargir reknir úr IceEz | IceEz komnir í tF
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Fjölmargir reknir úr IceEz | IceEz komnir í tF

Það er mikið um að vera í herbúðum íslenska leikjasamfélagsins IceEz þessa dagana, en ákveðið var að reka alla sem eru inactive þ.e. þeir sem ekki nota ICEZ tag eða eru ekki á TeamSpeak hjá samfélaginu.

„Við vorum að ganga til liðs við Team Frostbite e-Sports [tF] og verðum Team Frostbite Iceland og planið er að taka þátt í ESL“, segir IceEz captain Hjorleifsson á spjallinu.

 

Mynd: teamfrostbite.com

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt

x

Check Also

Pungarnir með öruggan sigur - Næsta mót haldið á nýju ári

Pungarnir með öruggan sigur – Næsta mót haldið á nýju ári

Sjötta mót Íslenska PubG deildarinnar ...