Samtökin Fnatic hefur sett af stað auglýsingaherferð og ætla að gefa fjölmarga vinninga, en tilefnið er að samtökin hafa náð 100 þúsund aðdáendur á facebook síðu þeirra og þegar þessi frétt er skrifuð þá eru aðdáendurnir komnir í 158.980.
Það ætti eflaust ekki hafa farið framhjá neinum í leikjasamfélaginu að nú eru vinningsglaðir einstaklingar spamma spjallsvæði, facebook síður víðsvegar um veraldarvefinn og hvetja notendur að smella á sína Fnatic vefslóð.
Sumir stjórnendur þessara síðna taka hart á þessu og vilja ekki sjá þetta spam, líkt og Css.is á Faceook gerir, en þar birtist eftirfarandi tilkynning:
„Ekki fleiri „Fnatic 100k Fan Celebration“ linka á þessa síðu, því verður eytt út og ef haldið er áfram að spamma þessu á chattinu verður ykkur kickað úr grúppunni. Sýnið röð og reglu drengir, verum öll krútt og fyrirmynd (alveg eins og feitt fólk í bíósal eða í eurovision party) fyrir nýliðina í þessu yndislega samfélagi.“