Tíundu seríu margmiðlunartölvuleiksins Fortnite lauk með því um helgina að smástirni sprengdi allt kortið í klessu og svarthol blasti við spilurum.
Tölvuspilarar út um allan heim, sem margir hverjir eiga erfitt með að borða, sofa, klæða sig og sinna öðrum grunnþörfum fyrir utan tölvuleikinn, voru furðu lostnir, að því er fram kemur á K100 á mbl.is sem fjallar ítarlega um málið hér.
Mynd: epicgames.com