Heim / PC leikir / Fortnite breyttist í svarthol
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Fortnite breyttist í svarthol

Fortnite

Tíundu seríu margmiðlunartölvuleiksins Fortnite lauk með því um helgina að smástirni sprengdi allt kortið í klessu og svarthol blasti við spilurum.

Tölvuspilarar út um allan heim, sem margir hverjir eiga erfitt með að borða, sofa, klæða sig og sinna öðrum grunnþörfum fyrir utan tölvuleikinn, voru furðu lostnir, að því er fram kemur á K100 á mbl.is sem fjallar ítarlega um málið hér.

Mynd: epicgames.com

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt

x

Check Also

FaZe Jarvis

Fortni­te setur YouTu­be-stjörnu í lífs­tíðar­bann vegna svindls

YouTube-stjarna, með rúmlega tvær milljónir ...