Heim / PC leikir / Fortni­te setur YouTu­be-stjörnu í lífs­tíðar­bann vegna svindls
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Fortni­te setur YouTu­be-stjörnu í lífs­tíðar­bann vegna svindls

FaZe Jarvis

FaZe Jarvis var alveg miður sín, eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi hér að neðan.

YouTube-stjarna, með rúmlega tvær milljónir fylgjenda, hefur verið settur í lífstíðarbann hjá tölvuleiknum Fortnite eftir að upp komst að hann hafði svindlað í leiknum.

FaZe Jarvis, sem er hluti rafíþróttahópsins FaZe Clan, notaðist við svokallaða „aimbots“ í leik sem hann streymdi beint á YouTube-rás sinni, að því er fram kemur á visir.is sem fjallar nánar um málið hér.

Mynd: skjáskot úr myndbandi

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt

x

Check Also

Fortnite

Fortnite breyttist í svarthol

Tíundu seríu margmiðlunartölvuleiksins Fortnite lauk ...