Heim / Lan-, online mót / Frozt vs VeryGames @CPH 2012 | Vantar þig flott CSS demo?
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Frozt vs VeryGames @CPH 2012 | Vantar þig flott CSS demo?

Leeroy kemur hér með flotta Counter Strike:Source (CSS) klippu úr leik Fully Torqued og VeryGames á danska lanmótinu CPH 2012 sem haldið var um helgina síðastliðna.

Úrslitin á lanmótinu urðu eftirfarandi:

1. sæti – Mousesports
2. sæti – Team ALTERNATE
3. sæti – Epsilon eSports

Fully Torqued lentu í 4. sæti á mótinu, en VeryGames lentu í 9.-12. sæti.

Eftirfarandi myndbönd sýna þegar frozt tekst á snilldarlegan hátt að drepa tvo CT í mappinu Contra, en fyrst skoðum myndbandið sem sýnir raunverulega atriðið í leiknum:

 

 

Hér er svo myndbandið hans Leeroy af sama atriði:

 

 

Hægt er að sækja fjölmörg CSS demo úr CPH 2012 lanmótinu hér.

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt

x

Check Also

Nýr þáttur af Leikjavarpinu er kominn út - Rætt um The Game Awards 2024, Indiana Jones og Balatro

Nýr þáttur af Leikjavarpinu er kominn út – Rætt um The Game Awards 2024, Indiana Jones og Balatro

Sveinn Aðalsteinn, Daníel Rósinkrans og ...