Heim / PC leikir / Fyrsti Íslendingurinn með 145 í rank? | Tók 470 klukkutímar að ná þessum merka áfanga
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Fyrsti Íslendingurinn með 145 í rank? | Tók 470 klukkutímar að ná þessum merka áfanga

Skjáskot af Colonel 100 service stars hjá PBAsydney

Dabbi aka PBAsydney rankaði í 145 eða Colonel 100 service stars, en það er hæsta rankið í Battlefield 3 leiknum.  PBAsydney er 21 árs spilari og er í BF3 claninu Catalyst Gaming (cG), en hann náði þessum merka áfanga á sunnudaginn síðastliðinn.  Með honum var BF3 spilarinn d0ct0r_who sem gunner í Vipernum þegar PBAsydney rankaði í 145 eða Colonel 100 service stars, „Samkvæmt öllu þá er hann örugglega fyrsti Íslendingurinn til að ná þessu ranki“, sagði d0ct0r_who á spjallinu.

Í meðfylgjandi myndbandi má sjá skemmtilegt Jet myndband af PBAsydney:

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt

x

Check Also

PlayerUnknown’s Battlegrounds - PUBG - Logo

Skráning hafin fyrir næsta PUBG mót – Búið er að fínstilla alla servera

Næsta online mót í leiknum ...