Heim / Lan-, online mót / Fyrsti leikur BF3 landsliðsins verður 3. febrúar
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Fyrsti leikur BF3 landsliðsins verður 3. febrúar

bf3_09092012

Fyrsti leikur íslenska Battlefield 3 landsliðsins verður á sunnudaginn 3. febrúar næstkomandi klukkan 19:30 á íslenskum tíma, en þar keppir það við ungverjaland í NationsCup XVI hjá Clanbase.

Keppt verður í 8vs8 Conquest og spilað verður í Caspian Border og Grand Baazar.

„Lið Ungverja er skipað af einu besta infantry liði heims (ROCK.alienware) þannig Grand Baazar verður gríðarlega erfitt map, en mér skilst þeir hafi ekki eins sterkt „airforce“ þannig við eigum mikla möguleika í Caspian Border. Við verðum bara að vona það besta“, sagði landsliðs captain d0ct0r_who á spjallinu.

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt

x

Check Also

Pungarnir með öruggan sigur - Næsta mót haldið á nýju ári

Pungarnir með öruggan sigur – Næsta mót haldið á nýju ári

Sjötta mót Íslenska PubG deildarinnar ...