Heim / PC leikir / GameTíví á Stöð 2 – Fyrsti þáttur í loftið í september
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

GameTíví á Stöð 2 – Fyrsti þáttur í loftið í september

Flest allir ef ekki allir tölvunördar þekkja Ólaf Þór og Sverrir Bergmann en þeir hafa verið með þáttinn GameTíví á Skjá einum síðastliðinn ár.  Nú er svo komið að því að þeir færa sig um sjónvarpsstöð og flytja sig yfir á Stöð 2.

„Eru þið að fara að færa ykkur á stöð 2?“ spyr einn á facebook síðu GameTíví og svara þeir félagar Ólafur og Sverrir „Jú, mikið rétt :)“ og bæta við að þeir koma til með að setja þættina inn á visi.is og á facebook, fljótlega eftir frumsýningu.

Það verður gaman að horfa á þá félaga í nýrri útgáfu af GameTíví í Stöð 2 í vetur.

 

Mynd af facebook GameTíví

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt

x

Check Also

DUO Fortnite Krakkamót

DUO Fortnite Krakkamót

Sunnudaginn 22. desember verður haldið ...