Heim / PC leikir / GEGT Gaulzi í hinum vinsæla Starcraft 2 þætti; Day9 Daily
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

GEGT Gaulzi í hinum vinsæla Starcraft 2 þætti; Day9 Daily

“]Nú á dögunum voru Starcraft 2 leikir spilaðir af GEGT Gaulzi, sem er eflaust betur þekktur sem Guðlaugur Árnason, sýndir í hinum vinsæla Starcraft 2 þætti; Day9 Daily. Sean Plott, betur þekktur sem Day[9], hefur allt frá betadögum Starcraft 2 haldið uppi vinsælum vefþætti sem kallast Day9 Daily, en um þetta fjalla félagarnir okkar á Nörd Norðursins.

Nánari umfjöllun er hægt að lesa á heimasíðu Nörd Norðursins hér.

 

Fylgstu með eSports.is á facebook hér.

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt

x

Check Also

Pungarnir með öruggan sigur - Næsta mót haldið á nýju ári

Pungarnir með öruggan sigur – Næsta mót haldið á nýju ári

Sjötta mót Íslenska PubG deildarinnar ...