Heim / PC leikir / Hey stofnum WoW facebook grúppu…. og hvað svo? | Steindautt frá byrjun?
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Hey stofnum WoW facebook grúppu…. og hvað svo? | Steindautt frá byrjun?

Það getur oft á tíðum verið áhugavert að fylgjast með íslenska leikjasamfélaginu á facebook grúppum, en mörg skemmtileg málefni poppa upp öðru hverju.

14. maí síðastliðinn póstaði einn spilari á hinar og þessa grúppur og auglýsti að stofnuð hefur verið World Of Warcraft grúppa á facebook fyrir íslenska WoW spilara.  Frá því að þessi einstaklingur byrjaði að auglýsa hafa einungis 8 meðlimir farið í grúppuna og hefur verið frá byrjun alveg steindauð.

Sumir eru því miður ekki með hugan að því að þegar stofnuð er facebook grúppa, því að sá sami þarf að hugsa vel um hana og koma henni betur á framfæri og láta aðra hjálpa sér, láta ábyrga meðlimi frá stjórnuarréttindi og svo framvegis, en það er spurning um hvort að aukning verði á meðlimum á WoW grúppunni eftir þessa frétt, hver veit?

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt

x

Check Also

DUO Fortnite Krakkamót

DUO Fortnite Krakkamót

Sunnudaginn 22. desember verður haldið ...