Á íslensku facebook grúppunni League of legends leiknum skrifar þar einn meðlimur að „ef fólk virðist mikið vera að svekkja sig á því að það sé í of lágu elói og að margir telja sig eiga heima með fólki sem er einfaldlega miklu betri spilarar en þeir“.
Fyrir þá sem vilja bæta sig í leiknum League of legends, þá mælir sami spilari að horfa á hvert einasta myndband sem Tree Eskimo hefur sett inn þar til þið ælið. Eftir að hafa jafnað ykkur í maganum skuluð þið temja ykkur þennan hugsunarhátt.
Færslan í heild sinni á Íslenska LoL samfélagsins á facebook:
Misstiru af creep kill fyrir harash? Var það worth it? Léstu mótherjann poppa health pot á meðan þú þarft ekki að poppa health pot? Veistu hvar junglerinn þeirra er? Veistu hvað hvert einasta skill og hvert einasta passive á hverjum einasta champ í leiknum er?
Ertu langt í burtu frá dragon á meðan dragon fight er? Hvað gerir á meðan dragon fight er í gangi sem þú misstir af? Tókstu turn í staðinn? Pushaðiru lane og deny-aðir? Geriru þér grein fyrir því að mótherjinn er líka manneskja sem er líka að pæla í því besta í stöðunni? Gæti junglið þitt allt verið ward-að? Fightaru 1v2 eða 2v1? Ertu að fylgja buildi á netinu eða ertu að builda miðað við liðið sem þú ert með og liðið sem þú ert á móti?
Teluru þig vera góðan einfaldlega vegna þess að þú hefur nokkrum sinnum náð að pubstompa leiki með mörgum killum? eyðiru 20 sekúntum af gameplay í það að chase-a kill í stað þess að farma/taka turn/taka baron/taka dragon/taka inhibitor?
Ertu að rembast við að verja turna með lítið líf sem þú getur aldrei varið í stað þess að gefa þá? Ertu tregur við að leyfa einfaldlega meðspilurunum að deyja þegar þeir koma sér í vandræði? Ertu duglegur við að koma þér í vandræði í fyrsta lagi og ætlast til þess að aðrir bjargi þér út úr þeim, en þetta kemur fram á facebook grúppu Íslenska LoL samfélagsins.
Meðfylgjandi myndband er eitt af fjölmörgum myndböndum frá Tree Eskimo: