Nýjustu fréttir
Heim / Lan-, online mót / Hvaða hægagangur er í íslenska Cs 1.6 samfélaginu?
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Hvaða hægagangur er í íslenska Cs 1.6 samfélaginu?

Eitthvað virðist vera rólegt í íslenska Counter Strike 1.6 samfélaginu, þar sem einungis þrjú lið eru skráð í online mótið, en skráning hófst 12. mars síðastliðin.

Eftirfarandi lið eru nú þegar skráð:

 STUSSY
 dbsc
 zeroPoint

„Skráning endar 22. mars s.s sunnudaginn í næstu viku , ég er búinn að tala við kísildal um mögulegt spons en hann þarf að vita hversu mörg lið eru skráð og hvenær mótið byrjar“, segir Biggzterinn mótshaldari í fréttatilkynningu sinni á /hl.

Fylgstu með eSports.is á facebook hér.

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt

x

Check Also

Call of Duty: Black Ops 6

Cod: black ops 6, Dragon Age á meðal leikja í 51. þætti Leikjavarpsins

Sveinn Aðalsteinn, Daníel Rósinkrans og ...