Jay-billy er 15 ára tölvuleikjaspilari og spilar meðal annars Counter Strike:Source, Skyrim, MineCraft svo eitthvað sé nefnt.
Jay-billy hefur spilað tölvuleiki í um 4 ár, en er ekki í neinu clani eins og er.
Hvað finnst þér um leikjasamfélagið á Íslandi í dag?
Bara fínt sko, ég er ekkert eitthvað mikið inn á eSports.is en ég checka reglulega á spjallið
Sagan á bak við nickið þitt?
Mér finnst hillbilly frekar cool orð og þannig ég tók nafnið mitt sem er Jack og þannig kom nafnið Jay-billy í heiminn. Ekki besta saga í heimi…
Hver er uppáhalds spilari þinn á Íslandi og af hverju?
Hann heitir Hill-billy og er alltaf til í einn leik af counter
Any shoutout?
Allir í counter… núna!
Hafðu samband ef þú vilt komast í smá viðtal 🙂
Fylsgtu með eSports.is á facebook hér.