Heim / Lan-, online mót / Ísland tapaði gegn Noreg | Horfðu á allan leikinn hér
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Ísland tapaði gegn Noreg | Horfðu á allan leikinn hér

iceland_vs_noregur

Hnífaround hjá landsliðunum Ísland og Noreg. Skjáskot úr myndbandi dannoz.

Hnífaround hjá landsliðunum Ísland og Noreg.
Skjáskot úr myndbandi dannoz.

Í gærkvöldi fór fram landsleikur Íslands og Noregs í ESEC í Counter-Strike:Global Offensive (CS:GO).  Spilað var þrjú möpp (bo3) og fyrsta mappið var Dust2 sem byrjaði fyrri hálfleikur ansi brösulega hjá íslenska landsliðinu (.is) sem endaði með sigri Noregs 10-5.  Nú var ekkert annað eftir nema að bretta upp ermar sem .is gerði svo sannarlega og náðu sigri 11-1 og sigur í höfn í fyrsta mappi hjá .is 16-11.

Næsta mapp var mirage en þar náði Noregur rétt svo sigri eða 16-14 og var þá staðan jöfn 1-1.

Þá kom síðasta mappið Inferno og þar var .is ekki alveg á tánum og töpuðu leiknum með 16-9.

Staðreynd: 2-1 fyrir Noreg.

Hægt er að horfa á leikinn á twitch rás dannoz: (ath. að fyrstu mínúurnar er svartur skjár, en  hnífaround byrjar 10:30)

 

Þeir sem hafa áhuga á static á leiknum er bent á að smella hér til að lesa nánar.

 

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt

x

Check Also

Pungarnir með öruggan sigur - Næsta mót haldið á nýju ári

Pungarnir með öruggan sigur – Næsta mót haldið á nýju ári

Sjötta mót Íslenska PubG deildarinnar ...