Heim / Lan-, online mót / Ísland valtaði yfir Ísrael
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Ísland valtaði yfir Ísrael

esec_cs_go

Öruggur sigur hjá Íslenska CS:GO landsliðinu þegar þeir kepptu við Ísrael í kvöld. Fyrirkomulagið var bo3 og var fyrst tekið mappið mirage_ce og sigraði Ísland 16:6 og 1-0 í höfn.  Næsta mapp var inferno_se og þurftu Ísrael að ná sigur í þessum leik ef þeir áttu ekki á hættu að detta úr leik, en allt kom fyrir ekki, og Ísland hreinlega valtaði yfir þá og sigraði 16:3 og stigin 2-0 í höfn og þar með duttu Ísrael út úr keppni.

Þeir sem kepptu í kvöld fyrir hönd Ísland voru:

Íslenski fáninn shine
Íslenski fáninn kutter
Íslenski fáninn skipid
Íslenski fáninn dripz
Íslenski fáninn suf

Landsliðið keppir í ESEC, en nánari upplýsingar um allt landsliðið er hægt að lesa með því að smella hér.

 

Samsett mynd af skjáskotum af heimasíðu e-frag.net

 

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt

x

Check Also

Pungarnir með öruggan sigur - Næsta mót haldið á nýju ári

Pungarnir með öruggan sigur – Næsta mót haldið á nýju ári

Sjötta mót Íslenska PubG deildarinnar ...