Heim / PC leikir / Íslenska FISH-WoT clanið stækkar ört
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Íslenska FISH-WoT clanið stækkar ört

FISH clanið sem er yfir áratugsgamalt clan byrjaði í Counter-Strike beta 0.4 og ættu nú flest allir þessir eldri spilarar að muna eftir þessu frábæra clani, en nú hafa stofnað íslenskt World of Tanks (WoT) samfélag.

Í WoT er spilað með skriðdreka með level system sem rannsakar tæki með frá lvl 1-10 mismunandi byssur osfr.  Fyrir þá sem hafa áhuga, þá er hægt að sækja um í FISH, en clanið er með WoT facebook síðu.

Meðlimir clansins eru nú orðnir 42 talsins.

Meðfylgjandi er myndband sem sýnir íslenskan spilara spila M18 Hellcat, en spilarinn segir að félagar hans eru nú ekki ánægðir með M18 Hellcat tegundina:

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt

x

Check Also

Pungarnir með öruggan sigur - Næsta mót haldið á nýju ári

Pungarnir með öruggan sigur – Næsta mót haldið á nýju ári

Sjötta mót Íslenska PubG deildarinnar ...