Heim / PC leikir / Íslenska TF2 samfélagið í sókn | Nýir TF2 serverar
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Íslenska TF2 samfélagið í sókn | Nýir TF2 serverar

Það er búið að vera mikil sókn hjá Íslenska Team Frotress 2 samfélaginu og aðsókn á íslensku serverana að aukast töluvert.

Fastir liðir eins og venjulega eru TF2 laugardagshittingur klukkan 22 sem hafa verið vel sóttir og nú hefur TF2 simnet admin Schnitzel bætt við fleiri servera sem eru eftirfarandi:

skjalfti4.simnet.is:27015 (Síminn TF2 – #1 – MvM)
skjalfti4.simnet.is:27025 (Síminn TF2 – #2 – MvM)
skjalfti4.simnet.is:27035 (Síminn TF2 – Custom & Surf Maps)
skjalfti4.simnet.is:27045 (Síminn TF2 – Skjálfti Private)
skjalfti4.simnet.is:27055 (Síminn TF2 – Stock Maps)
skjalfti4.simnet.is:27065 (Síminn TF2 – MGE)
skjalfti4.simnet.is:27075 (Síminn TF2 – Jump Maps)

„ATH: ég verð að gera breytingar og uppfærslur á þeim næstu daga/vikur“, segir Schnitzel á spjallinu.

Frábært framtak hjá simnet og Schnitzel og kunnum við þeim bestu þakkir fyrir það.

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt

x

Check Also

Nýr þáttur af Leikjavarpinu er kominn út - Rætt um The Game Awards 2024, Indiana Jones og Balatro

Nýr þáttur af Leikjavarpinu er kominn út – Rætt um The Game Awards 2024, Indiana Jones og Balatro

Sveinn Aðalsteinn, Daníel Rósinkrans og ...