Heim / PC leikir / Íslenskt Battlefield 3 clan leitar af virkum spilurum
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Íslenskt Battlefield 3 clan leitar af virkum spilurum

Það getur verið ansi erfitt að fylla upp í virkt Battlefield 3 clan þar sem fjöldinn af meðlimum þurfa vera margir.  Icelandz Elitez Gaming Community er BF3 clan sem leitar nú að virkum spilurum og ef nógu margir sem sækja um í clanið, þ.e. ca. 20-30, þá er stefnan tekin á að fá 32 manna server og það er nú ekki ódýrt eða um 17.000 þúsund krónur á mánuði.

Allar nánari upplýsingar um Recruitment, Squads & Divisions er hægt að nálgast á spjallinu með því að smella hér.

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt

x

Check Also

Pungarnir með öruggan sigur - Næsta mót haldið á nýju ári

Pungarnir með öruggan sigur – Næsta mót haldið á nýju ári

Sjötta mót Íslenska PubG deildarinnar ...