Heim / Lan-, online mót / Íslenskt DotA online mót í fullu fjöri
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Íslenskt DotA online mót í fullu fjöri

logo_isdota

Hingað til hefur íslenska Defense of the Ancients (DotA2) samfélagið ekki verið virkt sem slíkt og nær einungis er spilað mikið af inhouse leikjum.  Nú er hinsvegar allt annað upp á teningnum því að online mót er komið á fullt og eru þrettán lið skráð til leiks og eru 5 manns í hverju liði.

Keppnisfyrirkomulagið er að liðin hafa eina viku til að klára eina umferð og eru sjö umferðir sem eiga að klárast 13. október næstkomandi og efstu fjögur liðin í hvorum riðli enda svo í útsláttarkeppni.

Flott framtak hjá strákunum á IS-DOTA og að sjálfsögðu mun eSports.is fylgjast vel með þeim mótinu.

 

Mynd: isdota.net

 

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt

x

Check Also

Pungarnir með öruggan sigur - Næsta mót haldið á nýju ári

Pungarnir með öruggan sigur – Næsta mót haldið á nýju ári

Sjötta mót Íslenska PubG deildarinnar ...