Counter Strike 1.6 (Cs 1.6) spilararnir Jolli og Johnny hafa sett af stað online mót í Cs 1.6 og er hægt að skrá lið á vefsíðunni wix.com, en þetta kemur fram á Huga.is/hl.
Mótið kemur til með að heita „Icelandic CS league“ og stefnan er að hafa einn riðil með 8 liðum og komast 4 lið upp í brackets, en fleiri lið í mótið er tekið fagnandi.
Við berum frekari fréttir þegar þær berast.