Heim / PC leikir / Íslenskur spilari ákvað að prufa TF2 og brilleraði sem Scout | Nýir hlutir í TF2 | Hittingur á laugardag
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Íslenskur spilari ákvað að prufa TF2 og brilleraði sem Scout | Nýir hlutir í TF2 | Hittingur á laugardag

Í kína er ár hundsins og af því tilefni hefur Team Fortress 2 teymið ákveðið að bæta við nokkrum hlutum við leikinn, exi, hjálm, Neon skilti svo eitthvað sé nefnt.

Muffin-King ákvað að prufa TF2 og spilaði sem Scout og það verður nú að segjast að hann er ansi nettur sem Scout, en fréttamaður eSports.is hefur spilað TF2 í langan tíma og enn hefur ekki náð tökum á Scout líkt og Muffin-King gerir, en þess ber að geta að fréttamaður er nær all Sniper.

Muffin-King hefur sett myndband inn á Youtube þar sem hann valtar yfir alla  á public server.

Það er spurning hvort að Muffin-King komi á hittinginn sem haldin verður á morgun laugardag klukkan 22°° og sýni þar hvað hann getur?  🙂

Hittingurinn verður á Simnet servernum TF2 – #1 og eins og áður segir klukkan 22°° laugardagskvöldið 4. ágúst 2012.

Vissir þú að Team Fortress 2 er frír?

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt

x

Check Also

DUO Fortnite Krakkamót

DUO Fortnite Krakkamót

Sunnudaginn 22. desember verður haldið ...