Net útvarp er lítið forrit sem að spjallnotandinn Stufur bjó til fyrir nokkru sem inniheldur flest allar íslensku útvarpsstöðvarnar eða allar sem hægt er að nálgast á netinu, en þetta kemur fram á spjallinu hér.
Fréttamaður eSports.is ætlaði að downloada forritinu, en allar viðvörunarbjöllur fóru í gang í vírusforritinu, en það þarf nú ekki að vera að vírus sé málið enda vírusvörnin ansi viðvæm og öflug hjá fréttamanni, þ.e. allt sem snýr að .exe skrám osfr.