Heim / Lan-, online mót / KNGR sigruðu í fyrsta sinn í PUBG mótinu
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

KNGR sigruðu í fyrsta sinn í PUBG mótinu

KNGR sigruðu í fyrsta sinn í PUBG mótinu

Online mót Íslenska PlayerUnknown’s Battlegrounds (PUBG) deildarinnar fór fram í gærkvöldi.

„Okkur langar að þakka ykkur fyrir móttökurnar og viðbrögðunum fyrir því sem við höfum reynt að gera og til að segja ykkur þá hefur þetta farið fram úr okkar björtustu vonum.“

Sagði namano_10 einn af stjórnendum mótsins í samtali við esports.is um aðsóknina í mótinu.

Fullbókað hefur verið á öll mótin sem haldin hafa verið á þriggja vikna fresti, en þetta er í sjöunda mótið sem fram fór í gærkvöldi.

Það var KNGR kom, sá og sigraði í mótinu með 99 stig. Þar næst Team Iceland með 81 stig og sigursæla liðið PNGR enduðu í þriðja sæti með 67 stig.

KNGR er afsprengi af PNGR með tvo fyrrverandi PNGR spilara innanborðs í KNGR, en liðið samanstendur af:

 JellyFizhH
 s1nic
 iamsyntex
 HUNDZILLA

Meðlimir í Team Iceland:

 Gazzman2k
 namano_10
 Alb_Mco
 islKimmi
með Kongurinn8 sem aukamann

Meðlimir í PNGR:

 Jengah
 maNiiic
 demaNtur
 JonCjr

Heildarstigin

KNGR sigruðu í fyrsta sinn í PUBG mótinu

Öll liðin

KNGR sigruðu í fyrsta sinn í PUBG mótinu

Efsta mynd: gervigreind / AI

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]
x

Check Also

Pungarnir - Skráning hafin í næsta Pubg mót - Mótsstjórn greiddi snapster og steypu úr eigin vasa

Skráning hafin í næsta Pubg mót – Mótstjórn greiddi snapster og steypu úr eigin vasa

Búið er að ákveða næsta ...