Heim / PC leikir / Lærðu að smoke í Train
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Lærðu að smoke í Train

dannoz heldur áfram með smoke myndböndin sín í Counter Strike:Source, en í gær póstaði hann á spjallinu hvernig á að kasta smoke í mappinu Dust 2 og fékk góð viðbrögð hjá Css samfélaginu og hvetur hann til að halda áfram.

Núna kemur dannoz með nýtt myndband sem sýnir hvernig á að smoke í mappinu Train:

dannoz er kvefaður enda heyrist það í myndbandinu, en hann endar með því að segja á spjallinu: „já ég er kvefaður, og MÉR FINNST TYGGJÓ FKN GOTT“

Frábært framtak hjá dannoz og vonum að hann haldi áfram á sömu braut og komi með smoke trick í öðrum möppum.

Fylgstu með eSports.is á Facebook hér.

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt

x

Check Also

DUO Fortnite Krakkamót

DUO Fortnite Krakkamót

Sunnudaginn 22. desember verður haldið ...