Heim / PC leikir / Litli sæti bangsinn er legend
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Litli sæti bangsinn er legend

Care_BearÞeir sem þekkja til í Íslenska Counter Strike:Source samfélaginu ættu að kannast við spilarann með nickið Care bear.  14. september 2010 kom afmæliskveðja á spjallið, en þar var Css spilarinn cosMic að óska félaga sínum Care bear til hamingju með daginn.

Ári síðar eða árið 2011 sagði Care bear; „ég mun halda þessum þræði lifandi svo lengi sem esports lifir“

Síðan hefur Care bear staðið við þau orð og nú 14. september s.l. bump-aði meistarinn þráðinn enn og aftur, allra flottastur.

Það verður spennandi að vita hvort að Care bear komi til með að standa við þessa ákvörðun sína um ókomin ár, en eSports.is opnaði formlega 1. febrúar 2008 og eru örugglega ansi mörg ár þangað til að vefurinn hættir, eða kannski hættir hann þegar ég „Chef-Jack“ verð ellidauður,…. heyrðu já eða að börnin mín taki við vefnum, hvur veit 🙂  og þá vandast málið hjá Care bear 😀

Óskum allavegana Care bear til hamingju með daginn.

 

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt

x

Check Also

Pungarnir með öruggan sigur - Næsta mót haldið á nýju ári

Pungarnir með öruggan sigur – Næsta mót haldið á nýju ári

Sjötta mót Íslenska PubG deildarinnar ...