Heim / PC leikir / Minecraft yfirtekur spjallið – Nýr Minecraft server – Íslenskur owner
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Minecraft yfirtekur spjallið – Nýr Minecraft server – Íslenskur owner

Minecraft server

Það eru orðin nokkur ár síðan að spjallið hér á esports.is var lagt í dvala, þ.e.a.s. það hefur ekki verið aðgengilegt frá forsíðunni en hefur ávallt verið keyrandi.  Eins og flest allir vita þá yfirtók facebook flest öll stóru spjallborðin og notendur færðu sig yfir á facebook grúppur osfr.

Íslenski Minecraft spilarinn boy255 hafði áhuga á að virkja spjallið enn á ný og þá einungis tileinkað hinum vinsæla leik Minecraft.  Spjallið hefur þ.a.l. verið sett í Minecraft búning og samhliða því er keyrður Minecraft server: craftfaction.mcpro.co og er allt keyrandi á engilsaxnesku og fer allt fram á ensku.

Hvetjum við alla Minecraft spilara að joina serverinn:

IP: craftfaction.mcpro.co

 

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt

x

Check Also

Snilldar myndband af Eurovision laginu „Ég á líf“ í Minecraft útgáfu

Nú fer að styttast í ...