Heim / PC leikir / Muffin-King spáði því rétt – Nýi BF3 patch-inn kominn
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Muffin-King spáði því rétt – Nýi BF3 patch-inn kominn

Nýr plástur (patch) er kominn fyrir tölvuleikinn Battlefield 3, en hægt er að ná í uppfærsluna í gegnum Origin forritið, þ.e. að hægri smella á leikinn í „My Games“ og klikka á Check For Updates.

Það vildi svo skemmtilega til að Muffin-King var búinn að spá fyrir patchinum á spjallinu um að hann kæmi í lok mars mánaðar.

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt

x

Check Also

Pungarnir með öruggan sigur - Næsta mót haldið á nýju ári

Pungarnir með öruggan sigur – Næsta mót haldið á nýju ári

Sjötta mót Íslenska PubG deildarinnar ...