Heim / PC leikir / Naniwa í mjög vandræðulegu viðtali | Skiptir um lið eins og nærbuxur
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Naniwa í mjög vandræðulegu viðtali | Skiptir um lið eins og nærbuxur

Starcraft 2 spilarinn Naniwa er einn af top level protoss spilurum í heimi og er mjög umdeildur, en hópurinn skiptist raun og veru í tvennt, þ.e. fólk sem hreinlega hatar hann, á meðan aðrir elska hann, segir Eggert Starcraft 2 spilari í samtali við eSports.is aðspurður um nánari upplýsingar um Naniwa.

Naniwa skiptir um lið eins og nærbuxur, en að svo stöddu er hann er í Quantic.

Meðfylgjandi myndband er viðtal við Naniwa á MLG nú í mars s.l. og það verður að segjast að viðtalið í heild sinni er frekar vandræðalegt:

 

Gömul mynd af Naniwa var póstuð inn á facebook síðu íslenska Starcraft 2 samfélagsins, sem sýnir Naniwa trufla fréttaritara á lanmóti:

Hreyfimynd: Smellið á myndina

 

Fylgstu með eSports.is á facebook hér.

 

 

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt

x

Check Also

DUO Fortnite Krakkamót

DUO Fortnite Krakkamót

Sunnudaginn 22. desember verður haldið ...