[show-logos orderby='none' category='styrktaradilar' activeurl='new' style='boxhighlight' interface='grid' tooltip='false' description='false' limit='3' filter='false' ]
Heim / PC leikir / Nóg um að vera í herbúðum cG | Team-Iceland bíður eftir nýju móti
Nýr þáttur alla miðvikudaga

Nóg um að vera í herbúðum cG | Team-Iceland bíður eftir nýju móti

Nóg um að vera í herbúðum cG í Battlefield 3 samfélaginu þar sem keppt er í Fall cup hjá ClanBase og Season 3 hjá Nordicleuage.

„Þeir hjá PSGN Euro Cup hafa lagt mótið niður vegna þess hvað mörg lið/lönd skráðu sig úr keppni og margir leikir klárlega voru ekki spilaðir.  Þannig Team-Iceland.BF3 bíður eftir nýju móti og mætir sterkara til leiks“, segir d0ct0r_who .is captain á spjallinu.

Nánari upplýsingar er hægt að lesa á spjallinu hér.

Mynd: Skjáskot af spjallinu.

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt

x

Check Also

The Crew

Ubisoft: Þú átt ekki leikinn sem þú keyptir

Ubisoft hefur staðið frammi fyrir ...