Heim / PC leikir / Nú er hægt að spila Brawl Busters frítt
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Nú er hægt að spila Brawl Busters frítt

Online leikurinn Brawl Busters er nú fáanlegur frítt í gegnum Steam og ef þú stekkur á hann fyrir 23. febrúar, þá færðu einnig Aviator sólgleraugu.

Slepptu þér lausum og downloadaðu leikinn og veldu eftirfarandi persónur, Boxer, Firefighter, Rocker, Slugger og Blitzer og þú ert byrjaður hamra hausa áður en þú veist af.

Fylgstu með eSports.is á Facebook hér.

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt

x

Check Also

Nýr þáttur af Leikjavarpinu er kominn út - Rætt um The Game Awards 2024, Indiana Jones og Balatro

Nýr þáttur af Leikjavarpinu er kominn út – Rætt um The Game Awards 2024, Indiana Jones og Balatro

Sveinn Aðalsteinn, Daníel Rósinkrans og ...