Heim / PC leikir / Nýr íslenskur CSS Zombie server
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Nýr íslenskur CSS Zombie server

css-zombies

Nýr íslenskur Zombie server fyrir leikinn Counter Strike:Source hefur verið settur upp.  Það er eSports.is notandinn Sinx sem á veg og vanda að uppsetningu á servernum.  „Það gæti tekið smá stund að downloada öllu zombie stuffinu, en ekkert lengur en 1-2 mín“, segir Sinx á spjallinu um leið og hann kynnti serverinn.

Viltu koma einhverju á framfæri?
Hvetjum alla til að nota spjallið okkar til að tilkynna og segja frá einhverju skemmtilegu sem er að gerast í íslenska leikjasamfélaginu og við komum til með að vekja athygli á því með að skrifa frétt, tilkynna bæði á twitter og eins á facebook síðu okkar.

Kíkið á CSS Zombie hér: 89.160.177.60

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt

x

Check Also

DUO Fortnite Krakkamót

DUO Fortnite Krakkamót

Sunnudaginn 22. desember verður haldið ...