Heim / PC leikir / Nýr Rust server – Frá Íslenska claninu Nova Iceland
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Nýr Rust server – Frá Íslenska claninu Nova Iceland

Rust - Tölvuleikur

Íslenska clanið Nova Iceland hefur sett upp nýjan Rust server, en það er íslenski spilarinn Dapeton sem hefur veg og vanda að uppsetningu á servernum.

Til að tengjast beint með IP töluna þá þarf að opna console í leiknum með því að smella á F1 í leiknum og skrifa: net.connect 146.185.29.236:28055

 

Mynd: playrust.com

 

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt

x

Check Also

Pungarnir með öruggan sigur - Næsta mót haldið á nýju ári

Pungarnir með öruggan sigur – Næsta mót haldið á nýju ári

Sjötta mót Íslenska PubG deildarinnar ...