Heim / PC leikir / Nýtt kerfi og útlit á esports.is
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Nýtt kerfi og útlit á esports.is

Mikil undirbúningsvinna hefur verið síðastliðnar vikur hér á esports.is við að breyta um kerfi, endurskipuleggja allt spjallið, hanna nýtt útlit og margt fleira.

Notendur geta orðið fyrir einhverjum truflunum á meðan verið er að koma öllu á réttan stað, vefslóðir breytast osfr.

Lagt var kapp á að einfalda hlutina enn meira, þannig að efni, skipulag á spjallinu sé aðgengilegra.

Sérstakt kerfi var tengt við spjallið þannig að allir innskráðir notendur á spjallinu eiga að geta skrifað athugasemdir við fréttir án þess að þurfa skrá sig sérsaklega inn á forsíðuna.

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt

x

Check Also

Hvað stóð mest upp úr á leikjaárinu 2024? - GameTíví

Hvað stóð mest upp úr á leikjaárinu 2024?

Nú er hin árlega Kryddpylsa ...