Heim / PC leikir / Öflugur E3 fréttaflutningur hjá Íslenskum tölvuleikjasíðum
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Öflugur E3 fréttaflutningur hjá Íslenskum tölvuleikjasíðum

E3 2014 - Logo

Tölvuleikjasýningin E3 hófst í gær í Los Angeles í bandaríkjunum og lýkur á morgun fimmtudaginn 12. júní, þar sem allra helstu tölvuleikjaframleiðendur heims frumsýna fjölmarga leiki.

Fyrir þá sem áhuga hafa að fylgjast vel með er bent á að kíkja á vinsælu tölvuleikjasíðurnar leikjafrettir.is og nordnordursins.is, en síðurnar gera góð skil á E3 sýningunni.

 

 

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt