Heim / PC leikir / #pcw.is á Facebook
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

#pcw.is á Facebook

Þeir sem spila Counter Strike 1.6 og eru eða hafa verið á ircinu ættu flest allir að þekkja ircrásina #pcw.is þar sem clön leituðu af scrimum.  Nú er svo komið að því að hún er inactive og straumurinn liggur nú á Facebook þar sem hópur hefur verið stofnaður undir formerkjum #pcw.is.

Á Huga/hl má sjá könnun könnun sem nýlega fór af stað og þar má sjá að meirihlutinn eru ánægðir með að #pcw.is sé komin meira á Facebook.  Þó er ekki nú ekki alveg að marka könnunina, þar sem einungis 25 notendur hafa kosið þegar þessi frétt er skrifuð.

Í dag eru 173 meðlimir á Facebook hóp #pcw.is

Mynd: Skjáskot af #pcw.is á Facebook

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt

x

Check Also

Hvað stóð mest upp úr á leikjaárinu 2024? - GameTíví

Hvað stóð mest upp úr á leikjaárinu 2024?

Nú er hin árlega Kryddpylsa ...