Heim / Lan-, online mót / Pungarnir með öruggan sigur – Næsta mót haldið á nýju ári
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Pungarnir með öruggan sigur – Næsta mót haldið á nýju ári

Pungarnir með öruggan sigur - Næsta mót haldið á nýju ári

Sjötta mót Íslenska PubG deildarinnar og jafnframt síðasta mótið á árinu fór fram í gærkvöldi.

Ekki er hægt að saka leikmenn um að hafa ekki lagt sig fram í mótinu þar sem mikil spenna var á köflum.  Það voru Pungarnir sem sigldu sigrinum auðveldlega heim og sigruðu að lokum með 94 stig. Hlandblettur náði 2. sætinu með 55 stig og í 3. sætið var liðið 354eSports með 51 stig.

Eftirfarandi kort voru spiluð:

Erangel x 2
Taego x 2
Miramar x 2

Það voru Steypa og Snapster sem sáu um að lýsa leikjunum.

Næsta mót verður haldið 5. janúar 2025.

Heildarstigin

Pungarnir með öruggan sigur - Næsta mót haldið á nýju ári

Fleiri Pubg fréttir hér.

Myndir: skjáskot úr beinu útsendingunni.

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]
x

Check Also

Íslenska PUBG samfélagið

Pungarnir sigruðu í PUPG-mótinu í annað sinn

Íslenska PUBG samfélagið hélt online ...