Heim / Lan-, online mót / Pungarnir sigruðu í íslenska PUBG mótinu
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Pungarnir sigruðu í íslenska PUBG mótinu

PlayerUnknown's Battlegrounds (PUBG)

Í gær fór fram online mót í tölvuleiknum PlayerUnknown’s Battlegrounds (PUBG) 4 manna lið, í fyrstu persónu (FPS), og hófst mótið klukkan  20:00.  Það hafa ekki verið mörg íslensk mót haldin í þessum tölvuleik og var almenn ánægja hjá keppendum sem greinilega vilja fleiri slík mót.

Úrslit urðu þannig að PNGR hrepptu 1. sætið með 79 stig, Team Iceland lenti í öðru sæti með 62 stig og gömlu Oldies kallarnir í þriðja sætið með 62 stig.

 PNGR

Jengah
iamsyntex
JonCjr
maNiiic

 Team Iceland

Gazzman2k
namano_10
Alb_Mco
Kongurinn8

 Oldies:

tveirmetrar
Thorgeir
Biker4life
JellyFizhH

Keppt var í kortunum Erangel, Miramar og Taigo.  Alls tóku 15 lið þátt í mótinu, en heildarstigin í mótinu er hægt að skoða hér að neðan:

Rank Team Total Match 1 Match 2 Match 3 Match 4 Match 5
K P K PL PO K PL PO K PL PO K PL PO K PL PO
#1
PNGR
51 79 4 8 5 16 1 26 9 6 11 11 3 16 11 1 21
#2
Team Iceland
32 62 9 1 19 1 11 1 9 1 19 7 2 13 6 4 10
#3
Oldies
42 62 9 3 14 14 5 17 12 2 18 0 14 0 7 2 13
#4
Old Goats
28 46 3 5 6 7 4 11 4 4 8 8 4 12 6 5 9
#5
Nic Cage Fan Club
24 37 14 2 20 2 2 8 0 14 0 1 15 1 7 7 8
#6
354esports
17 33 0 6 2 0 15 0 7 5 10 6 1 16 4 8 5
#7
Trudalestin 2
17 27 5 7 6 3 3 8 4 8 5 2 7 3 3 6 5
#8
a7x
11 16 0 12 0 0 13 0 2 9 2 3 11 3 6 3 11
#9
Strike Force Alpha
9 14 1 15 1 4 8 5 3 7 4 1 5 4 0 13 0
#10
Lummehh
10 11 5 11 5 3 12 3 1 10 1 1 8 2 0 12 0
#11
FRESH
4 10 0 13 0 0 7 1 1 3 6 1 13 1 2 9 2
#12
Chaos Crew
8 10 2 10 2 1 6 3 2 11 2 1 12 1 2 10 2
#13
Trudalestin 1
6 8 0 14 0 2 9 2 0 13 0 3 6 5 1 15 1
#14
Turtlur
3 7 0 4 4 0 14 0 0 15 0 3 10 3 0 11 0
#15
Elitan
7 7 1 9 1 0 10 0 0 12 0 5 9 5 1 14 1

Mynd: pubg.com

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]
x

Check Also

Pungarnir sigruðu í PUPG-mótinu í ÞRIÐJA sinn

Pungarnir sigruðu í PUPG-mótinu í ÞRIÐJA sinn

Fjórða mótið í Íslensku PubG ...