Heim / Lan-, online mót / Riðlar komnir og það má byrja skjóta hausa
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Riðlar komnir og það má byrja skjóta hausa

 

Þá er Counter Strike 1.6 mótið hafið og birti Biggzterinn mótshaldari riðlana í nótt, en fjögur efstu liðin komast upp úr hvorum riðli og spilað verður bo1 í riðli.

Þrettán lið eru skráð í keppnina og eftirfarandi eru riðlarnir

Riðill 1.
Celph
ninjas
shondi
army
shock
losn

Riðill 2
dbsc
CLA
Hogwarts
zP
stussy
igcrew
su7

Mapcycle eru þessu hefbundnu eða dust2, inferno, nuke, tuscan og train.  Neitað tveimur möppum og það sem stendur eftir er spilað, en neðra seed byrjar að neita.

Nánari upplýsingar um mótið hér.

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt

x

Check Also

Nýr þáttur af Leikjavarpinu er kominn út - Rætt um The Game Awards 2024, Indiana Jones og Balatro

Nýr þáttur af Leikjavarpinu er kominn út – Rætt um The Game Awards 2024, Indiana Jones og Balatro

Sveinn Aðalsteinn, Daníel Rósinkrans og ...